English

Félagiđ

Ađstađa
- Fálkafell
- Gamli
- Hamrar
- Hvammur
- Valhöll

Drekaskátar

Dróttskátar

Ernir

Fundartímar

Rekkaskátar

Skeifan

Fréttir

Myndir

Tenglar

Hafđu samband
Fálkafell

Fálkafell er skáli sem er stađsettur rétt fyrir neđan Súlumýrar. Skálinn er međ stóru svefnlofti, fínasta brunni og alveg frábćrum kamri.

Skálinn rúmar um 30 manns, hann er rúmur og ágćtlega skipulagđur. Skálinn er á órćđum aldri, elstu hlutar hans ná allt aftur til ársins 1932 en ţó hefur hann veriđ stćkkađur nokkrum sinnum og endurbćttur, skipt oft “bćđi um hamar og haus” eins og stundum er sagt.  Hann ćtti međ réttu ađ njóta einhverrar friđunar sökum aldurs og sögu en slíkt má ţó ekki takmarka möguleika félagsins til ađ nýta hann og laga ađ ţeim kröfum sem gerđar eru til slíkra skála.  Skálinn er nýttur fyrir sveitarútilegur yfir veturinn.

Skálavörđur er Sigurgeir Haraldsson sími:  893 7506


FRÉTTA HORNIÐ
07.04.2017

Á DÖFINNI
Ekkert skráđ nćsta mánuđinn
Sjá alla atburđi