English

Félagiđ

Ađstađa
- Fálkafell
- Gamli
- Hamrar
- Hvammur
- Valhöll

Drekaskátar

Dróttskátar

Ernir

Fundartímar

Rekkaskátar

Skeifan

Fréttir

Myndir

Tenglar

Hafđu samband
Gamli er skáli sem hefur veriđ ćtlađur dróttskátum í félaginu. Hann er stađsettur fyrir ofan Hamra og er ekki nema 15-20 mín. rölt ţangađ uppeftir.

Gamli var byggđur á árunum 1979-1983 og er hugsađur sem lítill gönguskáli fyrir eldri skáta en einnig sem áningarstađur fyrir gönguferđir yngri skáta.  Hann hefur svefnpláss fyrir um 12 manns en lítiđ pláss ađ öđru leyti. Hann er byggđur upp í “bađstofu”stíl ţar sem ekki er gert ráđ fyrir skálinn rúmi annađ en gesti í svefn og svefnstćđi nýtist einnig sem sćti fyrir gesti.

Skálavörđur er Sigđurđur Sćmundsson sími 863 1673


FRÉTTA HORNIÐ
07.04.2017

Á DÖFINNI
Ekkert skráđ nćsta mánuđinn
Sjá alla atburđi