English

Félagiđ

Ađstađa
- Fálkafell
- Gamli
- Hamrar
- Hvammur
- Valhöll

Drekaskátar

Dróttskátar

Ernir

Fundartímar

Rekkaskátar

Skeifan

Fréttir

Myndir

Tenglar

Hafđu samband
Hamrar, útilífs- og umhverfismiđstöđ skáta. Hvorki meira né minna. Skátar á Akureyri og norđurlandi búa vel ađ eiga slíkan bakgarđ. Hamrar hafa undanfarin ár fariđ ört vaxandi, ađstađan ađ Hömrum fer sífellt batnandi og eru kjörađstćđur til skátastarfs tvímćlalaust nú ţegar til stađar.

Núna fer mest allt skátastarf fram uppi á Hömrum og fćr félagiđ ađ nota ţá ađstöđu sem er til stađar fyrir starfiđ. Aukin áhersla er lögđ á útiveru skátanna á fundum, en ljóst er brýnt er ađ bćta ađstöđuna svo hćgt verđi ađ halda starfinu úti ađ Hömrum. Félagiđ hefur einnig haft ađstöđu til ađ geyma lausamuni ađ Hömrum.

Umsjónarmađur svćđissins er Tryggvi Marinósson sími 843 0002

Netfang tryggvi@hamrar.is

Heimasíđa Hamra er www.hamrar.is


Hamrar

Hamrar

FRÉTTA HORNIÐ
07.04.2017

Á DÖFINNI
Ekkert skráđ nćsta mánuđinn
Sjá alla atburđi