English

Félagiđ
- Dagskrá Klakks
- Fundartímar
- Kynning á félaginu
- Lög og reglugerđir
- Sígrćnu jólatréin
- Stjórn og foringjar

Ađstađa

Drekaskátar

Dróttskátar

Ernir

Fundartímar

Rekkaskátar

Skeifan

Fréttir

Myndir

Tenglar

Hafđu samband
Lög
Skátafélagsins KlakksEftir samţykktar
lagabreytingar 2012  1. GREIN.  UM EĐLI OG MARKMIĐ.          1.1. Félagiđ heitir Skátafélagiđ Klakkur kt. 450387-1859. Ađsetur ţess og varnarţing
er á Akureyri.          1.2. Félagiđ er stofnađ međ sameiningu Skátafélags Akureyrar
og kvenskátafélagsins Valkyrjunnar á Akureyri. Félagiđ er beinn arftaki ţessara
félaga og tekur viđ öllum réttindum og skyldum ţeirra.          1.3. Félagiđ er ađili ađ Bandalagi íslenskra skáta og ber
ađ starfa eftir lögum ţess og alţjóđasamtökum skáta. Starfi skátasamband á
svćđinu getur félagiđ veriđ ađili ađ ţví.          1.4.  Markmiđ
félagsins er ađ ţroska börn og ungt fólk til ađ verđa, sjálfstćđir, virkir og
ábyrgir einstaklingar í samfélaginu. Ţessum markmiđum hyggst félagiđ međal
annars ná ţannig:                 MEĐ HÓPVINNU til ađ ţroska samstarfshćfileika,
tillitssemi og stjórnunarhćfileika.                 MEĐ ÚTILÍFI til ađ efla líkamsţrek og vekja áhuga á
náttúrunni og löngun til ađ vernda hana.                 MEĐ VIĐFANGSEFNUM AF ÝMSU TAGI til ađ kenna og
ţjálfa skátana í ýmsum störfum nytsömum sjálfum sér og öđrum.                 MEĐ ŢÁTTTÖKU Í
ALŢJÓĐASTARFI SKÁTAHREYFINGARINNAR
til ađ gefa skátunum tćkifćri til ađ
kynnast ungu fólki í öđrum löndum, háttum ţess og menningu.2. GREIN.  UM AĐILD AĐ FÉLAGINU.          2.1. Til ađ gerast félagi ţarf viđkomandi ađ vera ađ minnsta
kosti sjö ára og ljúka á nćstu starfsmánuđum nýliđatíma sínum samkvćmt ţeim
kröfum sem gerđar eru til hans aldursflokks. Fullgildir félagar teljast ţeir
sem greitt hafa árgjald fyrir yfirstandandi starfsár.          2.2. Styrktarfélagi og/eđa hjálparfélagi getur hver og einn
borgari orđiđ sem óskar ţess og stjórn félagsins samţykkir.          2.3. Sérskátar og samtök ţeirra eins og t.d.
Hjálparsveitir, sjóskátar, radíóskátar og samtök eldri skáta geta orđiđ ađilar
ađ félaginu, samţykki ađalfundur ţađ.          2.4. Félögum ber ađ hafa í heiđri ţau heit er ţeir hafa
gefiđ og taka ţátt í öllu starfi á vegum félagsins nema sérstök forföll hamli.
Ţeim ber ađ fara ađ reglum ţeim er stjórn félagsins setur um einstaka ţćtti
starfseminnar. Fyrir brot á ákvćđi ţessu skal viđkomandi foringi beita
áminningu. Fyrir ítrekađ eđa alvarlegt brot getur foringjaráđ beitt
brottvikningu um stundarsakir eđa ađ fullu. Sama á viđ um brot á öllum almennum
velsćmisreglum og borgaralegum lögum.3.
GREIN.  UM UPPBYGGINGU OG STJÓRNUN.          3.1. Félagiđ starfar í
ađalatriđum samkvćmt uppbyggingu skátafélaga eins og henni er lýst í lögum BÍS.
Stjórn og foringjaráđ félagsins ákveđur  skiptingu félagsins t.d.  í deildir, sveitir og flokka allt eftr aldri,
ţroska og viđfangsefnum skátanna og ţví sem heppilegt telst hverju sinni.           3.2. Ađalfundur kýs stjórn félagsins sem skipuđ er fimm
mönnum og skulu ţeir allir vera fjárráđa. Stjórnin fer međ ćđsta vald í
málefnum félagsins á milli ađalfunda. Stjórninni er heimilt ađ ráđa launađa
starfsmenn ađ félaginu. Stjórn skipar fulltrúa félagsins á Skátaţing BÍS og
ađalfund skátasambands í samráđi viđ foringjaráđ. Stjórnin skiptir međ sér
verkum og embćttum á fyrsta stjórnarfundi eftir ađalfund, nema hvađ
félagsforingi er kosinn sérstaklega í embćttiđ. Verkaskipting stjórnarmanna
skal í ađalatriđum vera eftirfarandi.                 FÉLAGSFORINGI er leiđtogi alls skátastarfs á vegum
félagsins. Hann bođar til stjórnarfunda og stjórnar ţeim. Hann er málsvari
félagsins gagnvart opinberum ađilum og gagnvart stjórn BÍS og annarra samtaka
skáta. Félagsforingi skipar foringja og embćttismenn félagsins.                 AĐSTOĐARFÉLAGSFORINGI
er stađgengill félagsforingja og leiđir starf foringjaráđs og foringjaţjálfun.                 RITARI fćrir fundargerđir stjórnar, annast
bréfaskriftir og skjalavörslu félagsins. Hann fer međ stjórn útgáfumála og
skrifstofu.                 GJALDKERI annast fjárreiđur félagsins, bókhald,
fjárvörslu og ávöxtun fjár. Hann ber ábyrgđ á fjáröflunum félagsins og
starfsmannahaldi.                 EIGNAVÖRĐUR annast eignir félagsins, fasteignir og
lausamuni og ber ábyrgđ á rekstri ţeirra og viđhaldi.          3.3. Kjörtímabil stjórnarmanna annarra en félagsforingja er
tvö ár og skal kjósa tvo á hverjum ađalfundi. Félagsforingja skal kjósa árlega.
Forfallist stjórnarmađur skipar stjórn í samvinnu viđ foringjaráđ annan í hans
stađ fram ađ nćsta ađalfundi.          3.4. Međ stjórn starfar foringjaráđ sem í eiga sćti allir
foringjar ađrir en flokksforingjar og allir embćttismenn félagsins. Foringjaráđ
í samráđi viđ stjórn setur félaginu starfsáćtlun milli ađalfunda, annast
dagskrármál félagsins, hefur umsjón međ starfi félagsins og foringjaţjálfun,
ákvarđar árgjald og setur reglugerđir í samrćmi viđ lög ţessi. Foringjaráđ skal
kalla saman minnst ţrisvar á starfsárinu, einu sinni á hverju starfstímabili.
Stjórn eđa meirihluti foringja getur kallađ saman foringjaráđ.4. GREIN.  UM AĐALFUND.          4.1.  Ađalfund skal
halda í félaginu á tímabilinu febrúar-maí ár hvert. Bođa skal til fundarins međ
minnst viku fyrirvara međ auglýsingu í bćjarblađi og međ veggauglýsingu í
skátaheimilum. Vanrćki stjórn ađ bođa til ađalfundar vísast til laga BÍS um
ađalfundi félaga.          4.2.  Ađalfundur
telst löglegur ef löglega er til hans bođađ og á hann mćta minnst 20
atkvćđisbćrir félagar. Ef fundurinn er ekki lögmćtur skal bođa
framhaldsađalfund innan fjögurra vikna og telst hann lögmćtur ef rétt er til
hans bođađ.          4.3.  Rétt til
fundarsetu hafa:          MEĐ ATKVĆĐISRÉTT: allir fullgildir félagar 15 ára og eldri,
og auk ţess forráđamenn fullgildra félaga sem eru 14 ára eđa yngri. Hver
forráđamađur fer ţó ađeins međ eitt atkvćđi.          MEĐ MÁLFRELSI OG TILLÖGURÉTT forráđamenn
skáta í félaginu, styrktarfélagar og ţeir er stjórn býđur sérstaklega á
fundinn, eđa fundurinn ákveđur. Ađ öđru leyti vísast til laga BÍS og
skátasambands um rétt til fundarsetu.          4.4.  Ađalfundur kýs
ţriggja manna uppstillingarnefnd sem leitar ađ hćfum einstaklingum til
stjórnarstarfa fyrir félagiđ í eftirtalin embćtti fyrir ađalfund hvert ár.1.      Félagsforingja, sem kosinn
er til eins árs.2.      Tveir af fjórum
međstjórnendum.3.      Tveimur endurskođendum, sem
kosnir eru til eins árs.4.      Ţremur í uppstillingarnefnd,
sem kosnir eru til eins árs.          Uppstillingarnefnd skal leitast viđ í tillögum sínum ađ
hlutföll milli kynja í stjórn félagsins séu sem nćst ţví sem gerist međal
međlima í félaginu.          4.5.  Stjórn og
foringjaráđ skal sjá til ţess ađ á fundinum séu í ađgengilegu formi fyrir
fundarmenn upplýsingar um starfsemi félagsins.1.     Skýrsla um starfsemi
félagsins, deilda og sérverkefna.2.     Endurskođađir reikningar.3.     Uppgjör fyrir fjáraflanir
félagsins á árinu og önnur verkefni sem hafa sjálfstćđan fjárhag.4.     Starfsáćtlun nćsta
starfsárs.5.     Fjárhagsáćtlun nćsta
starfsárs.6.     Tillögur
uppstillingarnefndar.          4.6.  Dagskrá
ađalfundar.1.     Fundarsetning.2.     Kosning fundarstjóra og fundarritara.3.     Skýrsla stjórnar lögđ fram.4.     Ársreikningar lagđir fram.5.     Umrćđur og afgreiđsla
skýrslu stjórnar og reikninga.6.     Fjárhagsáćtlun nćsta
starfsárs lögđ fram.7.     Starfsáćtlun nćsta starfsárs
lögđ fram.8.     Umrćđur og afgreiđsla
starfsáćtlunar og fjárhagsáćtlunar.9.     Lagabreytingar.10.   Önnur mál.11.   Kosningar samkvćmt grein 4.4. í lögum ţessum.12.   Fundarslit.5. GREIN. UM
FJÁRMÁL OG EIGNIR.          5.1. Fjárhagur félagsins skal tryggđur
međ árgjöldum félaganna, styrkjum, fjáröflunum og rekstrarhagnađi af ýmiskonar
starfsemi.          5.2. Stjórn félagsins ber ađ sjá til
ţess ađ rekstur og skildbyndingar 
félagsins sé ávallt í samrćmi viđ fjárhag ţess og samţykkta
fjárhagsáćtlun.          5.3. Halda skal skrá yfir helstu
eignir félagsin og verđmćti ţeirra. Hér er átt viđ fasteignir, hlutabréf, eignarhluti
í öđrum félögum,bankainnistćđur og  bifreiđar
og tćki.          5.4. Sala eđa önnur varanleg ráđstöfun
fasteigna félagsins er háđ samţykki ađalfundar. Óheimilt er ađ veđsetja fasteignir
félagsins.          5.5. Óheimilt er ađ samţykkja 
ábyrgđ einstaklinga fyrir fjárhagskuldbindingum
vegna lántöku í ţágu félagsins.          5.6. Fasteignir
Skátafélagsins Klakks eru vistađar í sérstöku eignarhalds- og rekstrarfélagi í
eigu ţess. Félagiđ heitir Hamrar útilífs-og umhverfismiđstöđ skáta kt.430698-3469.
Félag ţetta starfar samkvćmt sérstakri samţykkt, hefur sérstaka stjórn og
sjálfstćđan fjárhag. Ađalfundur  Hamra
fjallar málefni félagsins og kýs stjórn ţess. Vanrćki stjórn Hamra ađ bođa til
ađalfundar ber stjórn Klakks ađ hlutast til um ađ ţađ sé gert samkvćmt
samţykktum um félagiđ. 6. GREIN.  UM LÖG FÉLAGSINS.          6.1. Lögum félagsins má breyta á
ađalfundi međ meirihluta atkvćđa enda hafi stjórn borist tillaga um
lagabreytinguna međ minnst tveggja sólarhringa fyrirvara. Tillögurnar skulu
liggja frammi á skrifstofu félagsins ţessa tvo daga.          6.2. Ákveđi ađalfundur ađ félagiđ
hćtti starfsemi eđa starfsemi ţess leggst niđur af öđrum orsökum skal
ađalfundur ákveđa ráđstöfun eigna félagsins í samrćmi viđ lög BÍS. Ađ öđrum
kosti endurskođendur félagsins og stjórn BÍS.          6.3. Stjórn félagsins ber ađ sjá til
ţess ađ ávallt sé til í ađgengilegu formi fyrir félagsmenn eintak af lögum
ţessum ásamt reglugerđum sem foringjaráđ setur í samrćmi viđ ţau.          6.4. Lög ţessi eru sett á
stofnfundi félagsins 22. febrúar 1987 og öđlast gildi samkvćmt bókun ađalfundar
Skátafélags Akureyrar og Kvenskátafélagsins Valkyrjunnar Akureyri 12. febrúar
1987. Breytingar voru gerđar á lögum á ađalfundi 1988, 1990, 1992, 1993, 1997, 2001,
2003, 2004, 2005, 2010 og
síđast á ađalfundi félagsins 14. mars  2012 og öđlast ţegar gildi.


FRÉTTA HORNIÐ
07.04.2017

Á DÖFINNI
Ekkert skráđ nćsta mánuđinn
Sjá alla atburđi