Skátafélagið Klakkur
  • Heim
  • Skátastarfið
    • Lög Skátafélagsins
  • Skátasveitir
  • Aðstaða
  • Fréttir
  • Skráning
  • Staðsetning
15th February 2021

Aðalfundur Klakks 2021

Aðalfundur Klakks 2021
15th February 2021

Kæru skátar og forráðamenn, 

Aðalfundur Skátafélagsins Klakks verður haldinn Mánudaginn 22. febrúar kl. 20:00 í Þórunnarstræti 99. Á dagskránni eru hefðbundin aðalfundarstörf; skýrsla stjórnar og ársreikningar verða lagðir fram, kosning stjórnar og önnur mál og almennar umræður.

Rétt til fundarsetu hafa:

Með atkvæðisrétt: allir fullgildir félagar 15 ára og eldri, og auk þess forráðamenn fullgildra félaga sem eru 14 ára eða yngri. Hver forráðamaður fer þó aðeins með eitt atkvæði.

Með málfrelsi og tillögurétt: forráðamenn skáta í félaginu, styrktaraðilar og þeir er stjórn býður sérstaklega á fundinn, eða fundurinn ákveður.

ATH. Vegna samkomutakmarkana verða fundargestir fæddir 2005 og fyrr að skrá sig hér: https://skatar.felog.is/ Eingöngu eru 20 skráningar í boði. Einnig verður hægt að fylgjast með fundinum á netinu. 
Á fundinum verður ekki boðið upp á veitingar og grímuskylda er í gildi. 

Með kærri kveðju, Stjórn Skátafélagsins Klakks

Previous articleUpphaf skátastarfsNext article Skátasumarið Úlfljótsvatni

Skátafélagið Klakkur

Nýlegar fréttir

Snjódagur á Hömrum!10th March 2023
Skátasumarið Úlfljótsvatni11th April 2021
Aðalfundur Klakks 202115th February 2021
Upphaf skátastarfs29th September 2020
Lengri Skráningarfrestur á Landsmót2nd March 2020
Skráningarfrestur á Landsmót25th February 2020
Aðalfundur skátafélagsins Klakks9th February 2020
Jólaratleikur Klakks – 15/12/201913th December 2019
Kvöldvaka 30. október vegna afmælis skátastarfs30th October 2019
JOTA / JOTI – 19/10/198th October 2019

Skátafélagið Klakkur

Skátafélagið Klakkur var stofnað árið 1987 og varð til við sameiningu skáta- og kvenskátafélaganna á Akureyri. Skátastarf hafði fram að því verið kynjaskipt, en upphaf skátastarfs á Akureyri má rekja til ársins 1917. Fyrsta kvenskátasveitin var stofnuð 1923.

Hafðu samband

Skátafélagið Klakkur
Þórunnarstræti 99
600 Akureyri
899-1066
klakkur@klakkur.is

Nýlegar fréttir

Snjódagur á Hömrum!10th March 2023
Skátasumarið Úlfljótsvatni11th April 2021
Aðalfundur Klakks 202115th February 2021
© Skátafélagið Klakkur