Skátafélagið Klakkur
  • Heim
  • Skátastarfið
    • Lög Skátafélagsins
  • Skátasveitir
  • Aðstaða
  • Fréttir
  • Skráning
  • Staðsetning
7th October 2019

Foreldrafundur 08/10/19

Foreldrafundur 08/10/19
7th October 2019

Næstkomandi þriðjudag verður haldinn foreldrafundur Klakks í skátaheimilinu Hyrnu, Þórunnarstræti 99.
Fundurinn hefst klukkan 20:00.
Á dagskrá fundarins er meðal annars:
Kynning á starfi og foringjum Klakks
Yfirlit yfir verkefni og viðburði á vegum Klakks á komandi starfsári
Kynning á starfi og viðburðum BÍS frá erindreka BÍS, umræður
Kaffihlé
Kynning á skíðasambandi skáta
Klakkur á landsmót -Vinnustofa
Samtal með sveitarforingjum

Previous articleKíktu til okkar á AkureyrarvökuNext article JOTA / JOTI - 19/10/19

Skátafélagið Klakkur

Nýlegar fréttir

Skátasumarið Úlfljótsvatni11th April 2021
Aðalfundur Klakks 202115th February 2021
Upphaf skátastarfs29th September 2020
Lengri Skráningarfrestur á Landsmót2nd March 2020
Skráningarfrestur á Landsmót25th February 2020
Aðalfundur skátafélagsins Klakks9th February 2020
Jólaratleikur Klakks – 15/12/201913th December 2019
Kvöldvaka 30. október vegna afmælis skátastarfs30th October 2019
JOTA / JOTI – 19/10/198th October 2019
Foreldrafundur 08/10/197th October 2019

Skátafélagið Klakkur

Skátafélagið Klakkur var stofnað árið 1987 og varð til við sameiningu skáta- og kvenskátafélaganna á Akureyri. Skátastarf hafði fram að því verið kynjaskipt, en upphaf skátastarfs á Akureyri má rekja til ársins 1917. Fyrsta kvenskátasveitin var stofnuð 1923.

Hafðu samband

Skátafélagið Klakkur
Þórunnarstræti 99
600 Akureyri
899-1066
klakkur@klakkur.is

Nýlegar fréttir

Skátasumarið Úlfljótsvatni11th April 2021
Aðalfundur Klakks 202115th February 2021
Upphaf skátastarfs29th September 2020
© Skátafélagið Klakkur