Skátafélagið Klakkur
  • Heim
  • Skátastarfið
    • Lög Skátafélagsins
  • Skátasveitir
  • Aðstaða
  • Fréttir
  • Skráning
  • Staðsetning
8th October 2019

JOTA / JOTI – 19/10/19

JOTA / JOTI – 19/10/19
8th October 2019

Jamboree on the Air – Jamboree on the Internet
Laugardaginn 19. okt næstkomandi verður haldið Jota/Joti. Af því tilefni verður opið hús á milli kl. 1 og 4 í Hyrnu, þ.a.s í Þórunnarstræti 99. Fálkaskátum og eldri er velkomnir. Jota/Joti er alþjóðlegur viðburður á vegum WOSM, þar sem skátar víðs um heim koma saman og tengjast í gegnum Internetið. Flott tækifæri til að kynnast nýrri skátamenningu og eignast vini. Boðið verður uppá að eiga samskipti við skáta víðsvegar utan úr heimi. Einnig verða í boði fjölbreytt verkefni, sem snúa að samskiptum. Á vegum Jota/Joti er opin Minecraft-heimur sem krakkarir geta spilað í, en þá þarf að koma með eigin fartölvu. Dróttskátum og eldri er boðið að mæta á föstudaginn 18. kl. 8 til að aðstoða við uppsetningu á tölvum og þess háttar. Einnig lofum við miklu fjöri. Skráning fyrir “innileguna” finnst á skatar.felog.is. Hvetjum alla til að mæta með eigin fartölvu. Kv RS. Ultima

Previous articleForeldrafundur 08/10/19Next article Kvöldvaka 30. október vegna afmælis skátastarfs

Skátafélagið Klakkur

Nýlegar fréttir

Snjódagur á Hömrum!10th March 2023
Skátasumarið Úlfljótsvatni11th April 2021
Aðalfundur Klakks 202115th February 2021
Upphaf skátastarfs29th September 2020
Lengri Skráningarfrestur á Landsmót2nd March 2020
Skráningarfrestur á Landsmót25th February 2020
Aðalfundur skátafélagsins Klakks9th February 2020
Jólaratleikur Klakks – 15/12/201913th December 2019
Kvöldvaka 30. október vegna afmælis skátastarfs30th October 2019
JOTA / JOTI – 19/10/198th October 2019

Skátafélagið Klakkur

Skátafélagið Klakkur var stofnað árið 1987 og varð til við sameiningu skáta- og kvenskátafélaganna á Akureyri. Skátastarf hafði fram að því verið kynjaskipt, en upphaf skátastarfs á Akureyri má rekja til ársins 1917. Fyrsta kvenskátasveitin var stofnuð 1923.

Hafðu samband

Skátafélagið Klakkur
Þórunnarstræti 99
600 Akureyri
899-1066
klakkur@klakkur.is

Nýlegar fréttir

Snjódagur á Hömrum!10th March 2023
Skátasumarið Úlfljótsvatni11th April 2021
Aðalfundur Klakks 202115th February 2021
© Skátafélagið Klakkur