Skátafélagið Klakkur
  • Heim
  • Skátastarfið
    • Lög Skátafélagsins
  • Skátasveitir
  • Aðstaða
  • Fréttir
  • Skráning
  • Staðsetning
8th October 2019

JOTA / JOTI – 19/10/19

JOTA / JOTI – 19/10/19
8th October 2019

Jamboree on the Air – Jamboree on the Internet
Laugardaginn 19. okt næstkomandi verður haldið Jota/Joti. Af því tilefni verður opið hús á milli kl. 1 og 4 í Hyrnu, þ.a.s í Þórunnarstræti 99. Fálkaskátum og eldri er velkomnir. Jota/Joti er alþjóðlegur viðburður á vegum WOSM, þar sem skátar víðs um heim koma saman og tengjast í gegnum Internetið. Flott tækifæri til að kynnast nýrri skátamenningu og eignast vini. Boðið verður uppá að eiga samskipti við skáta víðsvegar utan úr heimi. Einnig verða í boði fjölbreytt verkefni, sem snúa að samskiptum. Á vegum Jota/Joti er opin Minecraft-heimur sem krakkarir geta spilað í, en þá þarf að koma með eigin fartölvu. Dróttskátum og eldri er boðið að mæta á föstudaginn 18. kl. 8 til að aðstoða við uppsetningu á tölvum og þess háttar. Einnig lofum við miklu fjöri. Skráning fyrir “innileguna” finnst á skatar.felog.is. Hvetjum alla til að mæta með eigin fartölvu. Kv RS. Ultima

Previous articleForeldrafundur 08/10/19Next article Kvöldvaka 30. október vegna afmælis skátastarfs

Skátafélagið Klakkur

Nýlegar fréttir

Ný stjórn tekin við6th March 2025
Leiðalýsing25th October 2023
Starfsmaður skátafélagsins4th September 2023
Nýtt skátaár er að hefjast!20th August 2023
Skátaguðþjónusta16th April 2023
Snjódagur á Hömrum!10th March 2023
Skátasumarið Úlfljótsvatni11th April 2021
Aðalfundur Klakks 202115th February 2021
Upphaf skátastarfs29th September 2020
Lengri Skráningarfrestur á Landsmót2nd March 2020

Skátafélagið Klakkur

Skátafélagið Klakkur var stofnað árið 1987 og varð til við sameiningu skáta- og kvenskátafélaganna á Akureyri. Skátastarf hafði fram að því verið kynjaskipt, en upphaf skátastarfs á Akureyri má rekja til ársins 1917. Fyrsta kvenskátasveitin var stofnuð 1923.

Hafðu samband

Skátafélagið Klakkur
Þórunnarstræti 99
600 Akureyri
899-1066
klakkur@klakkur.is

Nýlegar fréttir

Ný stjórn tekin við6th March 2025
Leiðalýsing25th October 2023
Starfsmaður skátafélagsins4th September 2023
© Skátafélagið Klakkur