Skátafélagið Klakkur
  • Heim
  • Skátastarfið
    • Lög Skátafélagsins
  • Skátasveitir
  • Aðstaða
  • Fréttir
  • Skráning
  • Staðsetning
6th March 2025

Ný stjórn tekin við

Ný stjórn tekin við
6th March 2025

Aðalfundur Klakks var haldinn mánudaginn síðastliðinn, 3. mars, og heppnaðist hann vel. Þar var einn nýr stjórnarmeðlimur kjörinn, en þrír buðu sig fram áfram í stjórn. Við bjóðum Aðalstein Þorvaldsson innilega velkominn í stjórn, og þökkum Söndru Harðardóttur fráfarandi stjórnarmeðlim fyrir frábærlega vel unnin störf undanfarin ár. Í gær, miðvikudaginn 5. mars, var fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar ásamt foringjaráðsfundi. Á fundinn komu einnig erindrekar BÍS, Andrea og Sædís, og við þökkum þeim kærlega fyrir komuna!

Previous articleLeiðalýsing

Skátafélagið Klakkur

Nýlegar fréttir

Ný stjórn tekin við6th March 2025
Leiðalýsing25th October 2023
Starfsmaður skátafélagsins4th September 2023
Nýtt skátaár er að hefjast!20th August 2023
Skátaguðþjónusta16th April 2023
Snjódagur á Hömrum!10th March 2023
Skátasumarið Úlfljótsvatni11th April 2021
Aðalfundur Klakks 202115th February 2021
Upphaf skátastarfs29th September 2020
Lengri Skráningarfrestur á Landsmót2nd March 2020

Skátafélagið Klakkur

Skátafélagið Klakkur var stofnað árið 1987 og varð til við sameiningu skáta- og kvenskátafélaganna á Akureyri. Skátastarf hafði fram að því verið kynjaskipt, en upphaf skátastarfs á Akureyri má rekja til ársins 1917. Fyrsta kvenskátasveitin var stofnuð 1923.

Hafðu samband

Skátafélagið Klakkur
Þórunnarstræti 99
600 Akureyri
899-1066
klakkur@klakkur.is

Nýlegar fréttir

Ný stjórn tekin við6th March 2025
Leiðalýsing25th October 2023
Starfsmaður skátafélagsins4th September 2023
© Skátafélagið Klakkur